Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
markaðsskuldabréf
ENSKA
marketable debt instrument
DANSKA
omsættelig gældsinstrument
FRANSKA
instrument de dette négociable
ÞÝSKA
handelbarer Schuldtitel
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Bein yfirtaka seðlabanka eins aðildarríkis á markaðsskuldabréfum útgefnum af hinu opinbera í öðru aðildarríki hjálpar ekki við að hlífa hinu opinbera við aga markaðsaðferðanna, innan þeirra marka sem mælt er fyrir um í þessari reglugerð, þar sem slík kaup fara fram í þeim eina tilgangi að stýra gjaldeyrisvaraforðum.

[en] Whereas, within the limits laid down in this Regulation, the direct acquisition by the central bank of one Member State of marketable debt instruments issued by the public sector of another Member State does not help to shield the public sector from the discipline of market mechanisms where such purchases are conducted for the sole purpose of managing foreign exchange reserves;

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 3603/93 frá 13. desember 1993 um ákvörðun skilgreininga vegna beitingar á banni sem um getur í 104. gr. og 1. mgr. 104. gr. b í sáttmálanum

[en] Council Regulation (EC) No 3603/93 of 13 December 1993 specifying definitions for the application of the prohibitions referred to in Articles 104 and 104b (1) of the Treaty

Skjal nr.
31993R3603
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira